Poetry book Vangaveltur (Icelandic Edition)
$9.00
Author:
Genre: Poetry
Tags: Icelandic poetry, íslensk ljóð, ljóða ást, Poetry book, vangaveltur
Length: 94
ASIN: B01FLFFGQ6
ISBN: 9781532826115

Þetta er önnur ljóðabók höfundar.
Bókin hefur að geyma fjörutíu ljóð,
þar sem rithöfundur veltir vöngum
yfir huga og hegðun mannskepnunnar,
ásamt tilfinningum og hegðun samfélagsins
sem hennar eigin.

Buy from Amazon
Buy from Amazon Kindle
About the Book

Orð ljóðskáldsins, mótast að faðmi umhverfis hans.
Sveiptur áfram, með öldum hversdagsleikans.
Borinn áfram, af hinum staldrandi sálum, lífs hans.
Hve stutt sem þau staldra.

*
Hve langt við berumst, með öldum lífsins.
Veljum hvort við kjósum, að berast með straumnum.
Fljótandi í hið fasta mót, samfélagsins.
Eða berjast með hnakka og hæl.
Og brjóta okkar eigin farveg.
Við höldum fast í þá trú,
að sá seinni mun mótast er hann aðlagast hinu stóra fljóti.
Þaggandi niður í efa röddum, sem rífa og tæta.
Þau velta vöngum, hvenær farvegurinn kemur að endastöð.

*
En öll orð eru innantóm,
nema þau sem koma frá manns eigin hjarta.
En stundum, virka þau betur en eitur.
Mun glóð mín blossa eða lognast út.
Orðin mig oft angra, en ekki alltaf.
Því hver finnur sinn farveg.
Ef hann hefst við að leita.
Trúr sínu hjarta er það eina sem mun ganga.
Gleymdu því þeim orðum er aðrir kunnu að láta falla.

Look Inside
Disclosure of Material Connection: Some of the links in the page above are "affiliate links." This means if you click on the link and purchase the item, I will receive an affiliate commission. I am disclosing this in accordance with the Federal Trade Commission's 16 CFR, Part 255: "Guides Concerning the Use of Endorsements and Testimonials in Advertising."